Blaðaljósmyndarafélag Íslands er félag innan Blaðamannafélags Íslands. Félagsmenn verða því að vera gildir meðlimir í Blaðamannafélaginu og hafa atvinnu af ljósmyndun fyrir fjölmiðla. Félagið var stofnað til að stuðla að heilbrigðu samstarfi innan stéttarinnar, til að bæta aðstöðu og aðgengi blaðaljósmyndara og berjast fyrir málum sem koma blaðaljósmyndurum við. Félagið heldur sýninguna „Myndir ársins“ árlega þar sem valdar eru bestu myndir félagsmanna liðins árs auk þess sem valdar eru Mynd ársins og Fréttamynd ársins.
Lög og reglur félagsins má sjá hér.
Stjórnin var kosin á aðalfundi félagsins í nóvember 2023
Formaður:
Kjartan Þorbjörnsson - golli@heimildin.is
Aðrir stjórnarmeðlimir:
Eyþór Árnason - eythorarnason@gmail.com
Anton Brink - antonbrink@antonbrink.com
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir - ragnhildur75@gmail.com
Síðumúla 23
108 Reykjavík
blimyndir@gmail.com
+354 5539155