Ljósmyndari / Eggert Jóhannesson
Landhelgisgæslan Ískönnunarleiðangur - FT SIF
Umsögn dómnefndar: Tignarlegur ísjaki sem flýtur um í þokunni gefur okkur tilfinningu fyrir því sem er að tapast en einnig fyrir styrk og mikilfengleika náttúrunnar.
Ljósmyndari / Egill Aðalsteinsson
Þoka 4. febrúar sveipaði Reykjavík draumkendri dulúð.
Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
Snjókoma við það að falla á Móskarðshnjúka.
Ljósmyndari / Eggert Jóhannesson
Brákarey - Borgarnes
Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
Álft þessi var með áldós fasta á neðri skoltinum. Álftin var með dósina fasta á goggnum í að minnsta kosti hálfan mánuð. Hún átti erfitt með að nærast og var orðin ræfilsleg og varð fyrir aðkasti annarra álfta. Álftin var fönguð og færð í Húsdýragarðinn þar sem hún braggaðist fljótt og útskrifaði sig sjálf með því að fljúga á brott
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari
Grágæsahópur tók lágflug yfir Laugardalsvöll á meðan mikilvægum landsleik stóð. Leiknum hafa flestir gleymt en gæsirnar voru ógleymanlegar.
Ljósmyndari / Vilhelm Gunnarsson
Morgunumferð. Gatnamót Miklabraut og Kringlumýrarbraut
Ljósmyndari / Golli - Kjartan Þorbjörnsson
Einmana jólatré við sjávarsíðuna.
Ljósmyndari / Styrmir Kári
Hvalnes, suðausturland.