Ljósmyndari / Hörður Sveinsson
Kirkjufell.
Umsögn dómnefndar:
“Það er ekki að undra að enska orðið fyrir ljósmyndun, photography, þýðir bókstaflega „að skrifa með ljósi“. Kirkjufell, hið þekkta og margmyndaða fjall, birtist oftar en ekki þannig að ímyndunaraflinu er gefinn laus taumur. Myndina má túlka á ólíka vegu. Hún býður dulúðinni heim.”
Ljósmyndari / Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Við Öskjuvatn.
Ljósmyndari / Styrmir Kári
Fróðárheiði að vetrarlagi.
Ljósmyndari / Styrmir Kári
Mývatn að kvöldlagi í Júlí.
Ljósmyndari / Rakel Ósk Sigurðardóttir
Fólk á fjöllum við Krísuvík.
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari Jóhannsson
Fjallagarpar klífa Miðþúfu, hæsta punkt Snæfellsjökuls í miðnætursól íslensks sumars.
Ljósmyndari / Egill Aðalsteinsson
10 nóvember vöknuðu borgarbúar við að allt var orðið hvítt eftir fyrsta snjó vetrarins.
Ljósmyndari / Eggert Jóhannesson
Rauðavatn.
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari Jóhannsson
„Ósnortin víðerni eru landsvæði þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast án álags vegna mannlegra umsvifa,“ er hluti af skilgreiningu sérstaks starfshóps umhverfisráðuneytisins á hugtakinu. Hópur fólks ferðaðst um landið og sló upp tjaldbúðum til þess að undirstrika samvist fólks við víðernin. Í Stórurð undir Dyrfjöllum.
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari Jóhannsson
„Ósnortin víðerni eru landsvæði þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast án álags vegna mannlegra umsvifa,“ er hluti af skilgreiningu sérstaks starfshóps umhverfisráðuneytisins á hugtakinu. Hópur fólks ferðaðst um landið og sló upp tjaldbúðum til þess að undirstrika samvist fólks við víðernin. Tjaldað í toppgíg Herðubreiðar.