Ljósmyndari / Vilhelm Gunnarsson
Esjan í vetrarskrúða.
Umsögn dómnefndar:
“Umhverfismynd ársins er af Esjunni. Ljósmyndin sýnir okkur hið gamalkunna í óvemjulegu ljósi og minnir okkur um leið á að íslensk náttúra er ekki aðeins fögur heldur jafnframt kraftmikil og óútreiknanleg. Ljósmyndin fangar veðrabrigði á íslenskum vetrardegi og minnir okkur á að náttúran er stærri og kraftmeiri en við sjálf. Þannig hvetur myndin okkur til að umgangast náttúruna af virðingu og ákveðinni undirgefni. Hún fær okkur til að horfa á náttúruna á nýjan hátt og sjá meira.”
Ljósmyndari / Vilhelm Gunnarsson
Vetur í Grímsnesi.
Ljósmyndari / Páll Stefánsson
Tröppur - Kerlingafjöll.
Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir
Hafnarfjall.
Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir
Í Borgarfirði.
Ljósmyndari / Páll Stefánsson
Hofsjökull.
Ljósmyndari / Páll Stefánsson
Austurland - Bakkafjörður.
Ljósmyndari / Páll Stefánsson
Langjökull.
Ljósmyndari / Páll Stefánsson
Eyjafjöll - Holtsós.