Ljósmyndari / Rut Sigurðardóttir
Ballettær.
Umsögn dómnefndar:
“Tímaritamynd ársins sýnir líf ballettdansara í óvenjulegu ljósi sem stangast á við þá fögru og tignarlegu mynd sem vanalega er dregin upp af dönsurum. Sárir og aumir fætur eru hluti af lífi dansarans og í tímaritamynd ársins birtist okkur sá kaldi raunveruleiki. Þetta er óvenjuleg tímaritsmynd en á sama tíma einstaklega áhugaverð og nýtir vel þá frásagnarmöguleika sem miðillinn býr yfir.”
Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir
Hugmynd af brúðarförðun, fyrir verðandi brúður. “Less is More”
Ljósmyndari / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir
Förðunarþáttur.
Ljósmyndari / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir
Uppástungur um hvernig hægt sé að matreiða grænkál.
Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir
Egg og Beikon.
Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir
Fyrstu opinberu myndir sem teknar voru af frú Elízu í hlurverki sínu sem forsetafrú. Myndir teknar fyrir Nýtt Líf.
Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir
Brúðarmyndaþáttur
Fyrirsæta:
Förðunarfræðingur: Helga Kristjáns
Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir
Sylvia Erla Melsted, söngkona.
Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir
Aníta Briem, leikkona.