Ljósmyndari/ Páll Stefánsson
Shu Yi ljósmyndari opnar sýningu á Mutt Gallerí
Umsögn dómnefndar: Töff og óvenjuleg portrettmynd sem sker sig úr fjöldanum og gefur þá upplifun að lögmál séu brotin. Viðfangsefnið virðist svífandi en um leið svo fullkomið, eins og þyngdarlögmálið hafi gleymt að vinna sína vinnu. Afar áhugaverð innrömmun og myndbygging gerir þessa stílhreinu mynd að veislu fyrir augað. Kyrrlát en sterk orka í eftirminnilegri mynd.
Ljósmyndari / Hallur Karlsson
Kári Stefánsson
Ljósmyndari/ Páll Stefánsson
Haraldur Stefánsson sem Gosi
Ljósmyndari/ Heiða Helgadóttir
„Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar þegar Eva kom útúr skápnum, en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
Ljósmyndari/ Hörður Sveinsson
Tónlistarmaðurinn Guðmundur Kristinn Jónsson eða Kiddi í Hjálmum
Ljósmyndari/ Hörður Sveinsson
Söngkonan Bríet
Ljósmyndari/ Valgarður Gíslason
Hjörtur Matthías Skúlason hönnuður og listamaður
Ljósmyndari/ Heiða Helgadóttir
Franski listamaðurinn Romain Causel við verk sitt Expectations, á MA-sýninginu Listaháskólans.
Ljósmyndari/ Hallur Karlsson
Jón Sæmundsson
Ljósmyndari/ Eyþór Árnason
Birgitta Birgisdóttir fer með hlutverk listakonunnar Ástu Sigurðardóttur í leikritinu Ástu sem frumsýnt verður í Kassanum á árinu.
Hér speglar Birgitta sig í spegli sem var í eigu Ástu á sínum tíma
Ljósmyndari/ Heiða Helgadóttir
Brynja Hjálmsdóttir rithöfundur
Ljósmyndari/ Eggert Jóhannesson
Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir