Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
Guðni TH forsetaframbjóðandi.
Umsögn dómnefndar:
“Portrett ársins sýnir einn valdamesta mann landsins á mjög næman og tilfinningaríkan hátt. Ljósmyndarinn beitir birtunni markvisst til að draga fram viðkvæmni í andlitsdráttum og leggur þannig áheyrslu á að Guðni Th. Jóhannesson er ekki aðeins forseti landsins heldur einnig einstaklingur sem á sér líf utan embættisins. Ljósmyndarinn sækir hér augljóslega í arfleifð Jóns Kaldals hvað varðar mynduppbyggingu en gerir það á áhugaverðan og skapandi hátt og tekst þannig að gera ljósmyndina tímalausa og klassíska. Ljósmyndin af Guðna Th. Jóhannessyni hefur alla burði til þess að verða íkonísk mynd af forseta Íslands árið 2016; forseta sem að sækir í hefðina en horfir janframt fram á við.”
Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
Hjónin Valur og Ilmur vinna saman í Borgarleikhúsinu.
Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
Elísabet jökulsdóttir.
Ljósmyndari / Kjartan Þorbjörnsson - Golli
Már Guðmundsson.
Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
Sturla Jónsson forsetaframbjóðandi.
Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir
Jóhann G Jóhannsson, leikari.
Ljósmyndari / Kristinn Magnússon
SIgurður Pálson.
Ljósmyndari / Hörður Sveinsson
Iðunn.
Ljósmyndari / Ásdís Ásgeirsdóttir
Það er ekkert réttlæti í listum
Benedikt Erlingsson segir ekkert
réttlæti vera í listum en
hann fékk nýlega synjun um
styrk frá kvikmyndasjóði fyrir
mynd sína Fjallkona fer í stríð.
Ljósmyndari / Hörður Sveinsson
Hljómsveitin ASDFG.
Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir
Salome Gunnarsdóttir leikkona.
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari Jóhannson
„Maður á að gera grín að öllum, bæði þeim sem standa nærri manni og þeim sem eru fjarlægari,“ segir Hugleikur Dagsson.
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari Jóhannson
„Manneskja eins og ég getur ekki alltaf reiknað með að fá stuðning. Ég hoppa alltaf upp eins og óreglulegt hjartalínurit og er mjög óhrædd,“ segir Vigdís Hauksdóttir. Vigdís ákvað að sækjast ekki eftir áframhaldandi þingmennsku í kosningunum 2016.
Ljósmyndari / Hörður Sveinsson
Yoko Ono
Ljósmyndari / Hanna Andrésdóttir
Jóhanna Hjaltadóttir, 97 ára, á heimili sínu. Þar er næstum hver einasti hlutur og húsgagn heimagert.
Ljósmyndari / Anton Brink
Jaroslav Tomana, ofursti í tékkneska flughernum, er maðurinn sem ber ábyrgð á loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Hann er stýrir 66 tékkneskum hermönnum og hefur fimm JAS-39C Gripen þotur til að sinna gæslunni.
Ljósmyndari / Kjartan Þorbjörnsson - Golli
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins á miðstjórnarfundi.