Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir
Ragnar Emilsson skipstjóri á Mána ii hefur stundað sjómennsku í 35 ár. „Þetta lá alltaf fyrir mér, ég var búin að ákveða að gerast sjómaður þegar ég var 5 ára. Þetta voru idolin, maður var alltaf að fylgjast með þeim á höfninni. Ég er búin að prófa að gera annað, það gekk ekki upp. Þetta togar í mann. Mér líður bara vel á sjónum, það er eitthvað þetta er óútskýrt, þegar maður er í fríi þá er maður út á bryggju að spá og spekulera og skoða bátana.”
Umsögn dómnefndar: Tímalaus mynda sem sýnir kuldalegan veruleika íslenskra smábátasjómanna.
Ljósmyndari / Unnur Magna
Í Bagan fyrir sólarupprás mæta konur til að brenna rusl og trjágróður sem fellur til og þær tína af stígunum svo ferðamennirnir komist leiða sinna án vandræða..Bagan - Myanmar.
Ljósmynari / Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Japönsk matarmenning kynnt á námskeiði hjá sendiráðskokki japanska sendiráðsins á Íslandi, Takasawa.
Ljósmyndari / Rakel Ósk
Baðstaður í Sandvíkurfjöru við Hauganes
Ljósmyndari / Anton Brink
Tamningarkonan Maria Tim þjálfar hér hest á svæði hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ.
Ljósmyndari / Golli - Kjartan Þorbjörnsson
Ferðamannaselfie við Jökulsárlón
Ljósmyndari / Styrmir Kári
Erlendir gestir viðstaddir athöfn í Þingvallakirkju.
Ljósmyndari / Golli - Kjartan Þorbjörnsson
Hreindýraveiðar
Ljósmyndari / Vilhelm Gunnarsson
Skíðagöngumenn í blíðviðri í Bláfjöllum.
Ljósmyndari / Ernir Eyjólfsson
Gestir menningarnætur tegðu úr útlimum og huga sínum í joga á Klapparstíg
Ljósmyndari / Golli - Kjartan Þorbjörnsson
Slysavarnaskóli sjómanna
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari
Frá æfingu karlaliðs í vatnspóló í Laugardalslaug.
Ljósmyndari / Anton Brink
Þökulagning í frosti og fönn
Ljósmyndari / Sigtryggur Ari
Hópur fólks spreytir sig á vetrarfjallgöngu í myrkri undir leiðsögn Vilborgar Örnu Gissurardóttur.
Ljósmyndari / Hari - Haraldur Jónasson
Farþegar ganga um borð í strætisvagn á norðurleiðnni eftir Lækjargötu