• Myndir Ársins
  • Um okkur
  • Skilaleiðbeiningar
BLÍ
  • Myndir Ársins
  • Um okkur
  • Skilaleiðbeiningar
Daglegt líf mynd ársins 2018 - Eyland

Daglegt líf mynd ársins 2018 - Eyland

Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir

Fæðing.

Umsögn dómnefndar:

“Ljósmyndarinn nær að athafna sig í óreiðukenndum aðstæðum. Hann sýnir okkur aðstæður í heimahúsi þar sem fólk er í senn í hversdagslegum og óhversdagslegum stellingum. Mjög margt er að gerast á myndinni hann nær að einblína á tilfinningarnar og sársaukann sem eru allt umlykjandi.”

Nýárssund í nauthólsvík

Nýárssund í nauthólsvík

Ljósmyndari / Kristinn Magnússon

Nýárssund í nauthólsvík.

Sund

Sund

Ljósmyndari / Eggert Jóhannesson

Sundlaugin á Hofsósi.

Upphitun

Upphitun

Ljósmyndari / Kjartan Þorbjörnsson - Golli

Félagar í karlakórnum Fóstbræðrum hita upp fyrir tónleika í Hörpu.

Heiðursborgari

Heiðursborgari

Ljósmyndari / Anton Brink

„Ég finn fyrir ómældu þakklæti og auðmýkt fyrir þessari vegsemd og heiðri sem ég hef hlotið,“ segir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri og nýr heiðursborgari Reykjavíkur. Hún hlaut nafnbótina við athöfn í Höfða í gær. „Ég er snortin, að öguðu uppeldisstarfi með listrænu ívafi sé gefinn gaumur. Þakklæti mitt er fyrst og fremst til þeirra sem hafa unnið með mér í fimmtíu ár. Ég er bara fulltrúi og samnefnari þeirra.“

Fjallaskíðað í Henglinum

Fjallaskíðað í Henglinum

Ljósmyndari / Haraldur Jónasson - Hari

Fatt finnst fjallaskíðafólki betra en hnjádjúpt púður.

Flaggað

Flaggað

Ljósmyndari / Kjartan Þorbjörnsson - Golli

Á Bíldadal við Arnarfjörð hefur orðið mikil uppbygging síðustu ár tengd laxeldi. Íbúar fagna flestir.

Jólastemning við Elliðarvatn

Jólastemning við Elliðarvatn

Ljósmyndari / Haraldur Jónasson - Hari

Jólatré

Jólamarkaður við Elliðarvatn

Jólastemning á Árbæjarsafni

Jólatrjásala

Ferðamenn fjúka næstum við Höfðatorg

Ferðamenn fjúka næstum við Höfðatorg

Ljósmyndari / Kristinn Magnússon

Ferðamenn fjúka næstum við Höfðatorg.

Hesta leiðin

Hesta leiðin

Ljósmyndari / Ernir Eyjólfsson

Hross fyrir utan Seljakirkju á meðan messað var í hinni árlegu kirkjureið.

Sofandi systir

Sofandi systir

Ljósmyndari / Rakel Ósk Sigurðardóttir

Þegar þú ferðast með ljósmyndara þá geturðu búist við að yfir þér sé vakið.

Norðurljósaferð

Norðurljósaferð

Ljósmyndari / Anton Brink

Fjölmargir ferðamenn á leið í norðuljósaferð.

Dúnleitir í Hvallátrum

Dúnleitir í Hvallátrum

Ljósmyndari / Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Nokkrir aðilar eiga og nytja eyjaklasann Hvallátur á Breiðafirði og koma saman á hverju vori ásamt fjölskyldum sínum, njóta náttúrudýrðar svæðisins og fara í dúnleitir.

Útselskópi bjargað

Útselskópi bjargað

Ljósmyndari / Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Stundum þarf að færa útselskópana á Breiðafjarðareyjum til svo aðfallið verði þeim ekki til trafala.